Samþættingar
Öflugra kerfi með samþættingum
Mannauðskerfi
Öruggt flæði notenda
Samþætting við mannauðskerfi sér til þess að þú þarft hvorki að stofna eða eyða starfsfólki handvirkt úr kerfinu. Auk þess getur kerfið skráð notendur sjálfkrafa í námskeið út frá gögnum í mannauðskerfinu t.d. deildum og starfsheitum. Með tengingu við mannauðskerfi eru gögnin um notendurna þína alltaf rétt.
Öflugri tenging með sjálfvirkum skráningum
Færri innskráningarvandamál
Bætt aðgengi að kerfinu
Aukið öryggi
Betri notendaupplifun
Ráðningakerfi
Engin handavinna
Auðveldara fyrir nýliða
Notendur geta skráð sig inn þegar þau eru tilbúin
Auðkenningakerfi
Einskráning - SSO
Hægt er að virkja einskráningu (SSO) þannig að notendur geti skráð sig inn með Microsoft eða Google upplýsingunum sínum. Þá er einnig hægt að virkja samfélagsmiðla einskráningu eins og t.d. Facebook, X (Twitter) eða AppleID.