Um okkur

Okkar þjónusta

Rafræn námskeið

Fjölbreytt og gagnvirk námskeið sem virkja þína notendur. Námskeiðin virka vel á hvaða tæki sem er og í fræðslukerfum

Fræðslukerfi

Nútímalegt og stílhreint fræðslukerfi sem kemur einnig sem app. Þannig geta þínir notendur lært hvar og hvenær sem er. 

Enskumat

AVIA er vottað af Samgöngustofu til að framkvæma enskumöt. Við getum komið til þín til að framkvæma matið. 

Okkar markmið

Okkar markmið er að framleiða gagnvirk og nútímaleg námskeið sem hjálpa þínu fyrirtæki að ná sínum markmiðum í fræðslumálum. Við leggjum áherslu á að sinna þörfum viðskiptavina okkar og bjóðum upp á sveigjanlegar og sérsniðnar lausnir. 

Upphafið

Eins og nafnið gefur til kynna þá liggja rætur AVIA í fluginu. Fluggeirinn er þekktur fyrir ríkar kröfur til þjálfunar og síþjálfunar og fyrstu starfsmennirnir sinntu þjáfun og kennslu flugáhafna og starfsfólks á Keflavíkurflugvelli. Í dag sinnir AVIA fyrirtækjum meðal annars ferðaþjónustu, orkugeiranum og stóriðju. 

Fólkið

Bjarki Jóhannsson

Arney Íris Esterardóttir Birgisdóttir

Edda Lilja Sveinsdóttir

Hákon Öder Einarsson

Sólon Guðmundsson

Irena Ilic