Rio Tinto

Gagnvirk námskeið
Mismunandi tungumál
Eloomi námsnet
Réttindanámskieð

Um verkefnin

Rio Tinto á Íslandi rekur álverið í Straumsvík. Álverið leggur mikla áherslu á öryggismál og síþjálfun í öryggismálum. Markmiði verkefnanna var að uppfæra fræðsluefni sem var komið til ára sinna og gera það notendavænna og gagnvirkt. 

Write your awesome label here.
Write your awesome label here.

Brúkrananámskeið

Rafrænt námskeið þar sem farið var yfir bóklega hluta brúkranaréttinda. Notendur fengu kennslu um uppbyggingur og stjórnun brúkrana ásamt gagnvirkum æfingum. Að námskeiði loknu fengur notendur verklega þjálfun í notkun brúkrana sem lauk með prófi og útgáfu réttinda. 

Nýliðanámskeið

Markmiðið var að uppfæra og nútímavæða nýliðakennslu fyrir nýtt starfsfólk í álverinu. Höfuð áhersla var á öryggismál en einnig var farið yfir mannauðs, launa og lífeyrismál. Námskeiðið innihélt fjölbreytt námsefni s.s myndbönd og gagnvirk verkefni.

Write your awesome label here.
Write your awesome label here.

Námskeið um sértækar rafmangshættur

Markmið þessa námskeiðs var að fræða notendur á skýrann og myndrænann hátt um sértækar rafmagnshættur í kerskálum álversins. Notendur fengu einnig fræðslu og gagnvirk verkefni í fyrstu viðrögðum við neyðartilvikum.

Umsögn

Sólon aðstoðaði okkur hjá ISAL að uppfæra vefnámskeið fyrir nýliða og verktaka. Hann kom með nýjar leiðir í upplifun notenda af vefnámskeiðum þannig að námskeiðin eru meira lifandi og gagnvirk. Sólon kom með frábærar lausnir, sá um upptökur, talsetningu og setti námsefnið upp í nútímalegri búning. Það er mjög gott og þægilegt að vinna með Sóloni sem fær okkar bestu meðmæli í gerð fræðsluefnis

Halla Dóra Sigurgeirsdóttir
Fræðslustjóri Rio Tinto á Íslandi