Rafræn Námskeið

Nútímaleg og fjölbreytt námskeið sérsniðin að þínum þörfum 

Gagnvirk námskeið sem virkja notendur

Sérsniðið að þínu fyrirtæki

Við sóum ekki tíma þinna notenda með námskeiðunum okkar og sérsniðum þau að hverju fyrirtæki bæði í útliti og efnistökum. 

Próf

Fylgstu með árangri þinna notenda og tryggðu að þeir hafi náð efnistökum námskeiðsins

Hermanir

Leyfðu þínum notendum að spreyta sig á hugbúnaði eða verkferlum í öruggu umhverfi

Skalanleg

Námskeiðin virka vel á hvaða tæki sem er allt frá tölvum til snjallsíma

Fjölbreytt námsefni

Við notum fjölbreytt námsefni  í námskeiðunum okkar t.d. myndbönd, gagnvirk verkefni, skýringarmyndir o.fl.

Tungumál

Við reynum að koma til móts við sem flesta notendur og því er hægt að fá námskeiðin á nokkrum tungumálum.

Allt eins og þú vilt hafa það

Sérsniðið að þínum þörfum

Write your awesome label here.

Skalanleg

Námskeiðin okkar virka vel á hvaða tæki sem er. Notendur sem geta nálgast námskeiðin sín hvar og hvenær sem er sem eykur líkurnar á því að fræðslan sé kláruð á tilskyldum tíma. 

Write your awesome label here.
Write your awesome label here.

Fjölbreytt námsefni

Við notum fjölbreyttar leiðir til að miðla námsefninu til notenda. Ekki einungis brýtur það námskeiðin upp og gerir þau skemmtilegri heldur kemur það einnig efninu betur til skila.  

Myndbönd

Verkefni

Gagnvirkt efni

Viltu vita meira?

Láttu okkur hafa samband

Thank you!
Sendu okkur netfang eða símanúmerið þitt og við höfum samband við fyrsta tækifæri. 
Write your awesome label here.
Write your awesome label here.

Hermanir

Hægt er að setja upp hermanir í námskeiðunum sem gera notendum kleyft að spreyta sig á hugbúnaði eða verkferlum. Þetta er kjörið tækifæri til að leyfa notendum að prufa sig áfram áhyggjulaust og læra hvað virkar og hvað ekki. 

Próf

Við bjóðum uppá nokkrar tegundir af prófum. Hægt er að hafa klassískt lokapróf þar sem notendur þurfa að ná lágmarkseinkunn til að ljúka námskeiðinu. Einnig er hægt að hafa reglulegar spurningar inn í námskeiðinu. Þá bjóðum við einnig uppá gagnvirk verkefni og verkefnaskil.

Write your awesome label here.
Write your awesome label here.

Tungumál

Námskeiðin okkar koma á íslensku og ensku en einnig er hægt að fá þau á fleiri tungumálum eftir samkomulagi. Ef stór hluti notenda talar þriðja mál getur verið gagnlegt að bjóða uppá námskeiðið á því máli til að fá sem mest úr námskeiðinu. 

Algengar spurningar

Ég er með gamalt námskeið er hægt að nota það?

Já oft er hægt að nota eldra námsnefni að hluta eða sem grunn að nýja námskeðinu.

Þarf ég að sjá um að setja upp námskeiðið?

Við sjáum um alla uppsetningu á námskeiðinu í samstarfi við hagsmunaðila. 

Hvernig sé ég hverjir hafa lokið námskeiðinu?

Til að geta séð hverjir hafa lokið námskeiðinu verðurðu að hafa námsnet. Námskeiðin virka í öllum námsnetum sem bjóða upp á SCORM námsefni.