HS Orka

Gagnvirkt námskeið
Rafrænir Pssar
AVIA námsnet
APP

Fræðslukerfi

Markmiðið var að skapa stílhreint og einfalt fræðslukerfi sem hafði sambærilegt útlit og aðrir starfsmannavefir. Í fræðslukerfinu getur starfsfólk einnig nálgast aðra starfsmannavefi svo sem innri vef og Workplace. 

Write your awesome label here.
Write your awesome label here.

App

Fræðslukerfið er einnig aðgengilegt sem app. Þar geta notendur tekið öll sín námskeið eða haldið áfram þar sem frá var horfið ef byrjað var í tölvu. 

Verktakanámskeið

Í námskeiðinu er farið yfir helstu hættur, öryggisreglur og forvarnir sem skal beyta þegar unnið er fyrir HS Orku. Námskeiðið var blanda af fræðslumyndböndum, skýringarmyndum, texta og gagnvirku efni. Námskeiðið endaði með lokaprófi.

Write your awesome label here.
Write your awesome label here.

Rafrænir Passar

Þeir sem stóðust lokapróf námskeiðsins fengu útgefinn rafrænann aðgangspassa með QR kóða sem hægt er að skanna til staðfestingar á gildi hans. Passinn hafði gildistíma en þegar hann er útrunninn þarf að endurtaka verktakanámskeiðið.