Einfalt og nútímalegt fræðslukerfi
Öflugt fræðslukerfi með mikla möguleika
Fjölbreytt námsefni
Þú getur skrifað þínar eigin rafbækur, búið til gagnvirk myndbönd eða sett inn Articulate námskeiðið þitt
Þitt eigið APP
Fræðslukerfið er einnig í boði sem app svo þitt starfsfólk geti lært hvar og hvenær sem er.
24/7 Stuðningur
Tæknideild Learnworlds er til staðar alla daga allann sólarhringinn.
Tengingar við önnur kerfi
Fræðslukerfi Learworlds bíður upp á fjölda tenginga við önnur kerfi s.s mannauðskerfi, sölukerfi o.fl.
Á Íslensku
Við hjá AVIA höfum búið til íslenska þýðingu á kerfinu auk þess sem við tökum að okkur uppsetningu og námskeiðsgerð
Fræðslufundir í beinni
Nú getur þú streymt fræðslufundum og fyrirlestrum beint til starfsfólks og haft upptökur aðgengilegar að fundi loknum
Allt eins og þú vilt hafa það
Gerðu það að þínu
Write your awesome label here.
Þitt eigið App
Nútímanotendur nota símann nánast í allt. Auðveldaðu þínu starfsfólki lífið með því að bjóða uppá námskeið og fræðslufundi í appinu.
Aðeins 2.160 kr á ári per notenda
Ótakmarkaður fjöldi notenda
Hjá okkur gilda engar fjöldatakmarkanir, því fleiri því betra!
Fræðslufundir
Hafðu fræðslufundi í beinni í gegnum fræðslukerfið
Tungumál
Hægt er að fá kerfið á íslensku, ensku og fleiri tungumálum sé þess óskað.
Sérsniðið að þínu fyrirtæki
Við setjum fræðslukerfið upp í þema fyrirtækisins
Single Sign On
Hægt er að virkja SSO fyrir fræðslukerfið
Tengingar við önnur kerfi
Hægt er að tengja fræðslukerfið við fjölda annarra kerfa.
Fjölbreytt námsefni
Fræðslukerfið gerir þér kleyft að búa til námsefni beint í kerfinu t.d gangvirk myndbönd og rafbækur. Auk þess getur þú fellt inn í námskeiðið vefsíður, eða annað efni sem hýst er á netinu
Láttu okkur hafa samband
Sendu okkur netfangið þitt og við höfum samband við fyrsta tækifæri.
Write your awesome label here.