Enskumat

Write your awesome label here.

Um enskumat

Enskumat er alfarið munnlegt próf þar sem flugtengd enskukunnátta viðkomandi er prófuð. Prófdómari stýrir framkvæmd prófsins og metur kunnáttu á framburði, færni, uppbyggingu, orðaforða, skilningi og samskiptum.

45 mín

15.900 kr

Hafnartorg

300+
Enskumöt framkvæmd
7
Fyrirtæki þjónustuð
4
ára reynsla

Fyrirtækjaþjónusta

Við komum til þín

Við spörum þér sporin og komum í þitt fyrirtæki til að taka starfsfólk í enskumat. Einfalt og þægilegt!

Fáðu tilboð

Ef þú ert með hóp af starfsfólki sem þarf að fara í enskumat þá gerum við tilboð í verkefnið.

Utanumhald 

Við höldum utan um enskumöt hjá þínu fyrirtæki og veitum þér aðgang að gögnunum. Engar áhyggjur af týndum eyðublöðum. 

Fyrir starfsfólk

AVIA er viðurkennt af Samgöngustofu til þess að framkvæma enskumat vegna starfa í flugi.  Síðan 2018 höfum við framkvæmt yfir 300 enskumöt fyrir fjölbreyttan hóp viðskiptavina allt frá flugfélögum til verktakafyrirtækja. Fyrirtæki sem þurfa að senda starfsfólk reglulega í enskumat fá afslátt eftir fjölda starfsmanna. 

Write your awesome label here.